Færsluflokkur: Bloggar
24.10.2014 | 12:01
Tölfræði verkefni
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2014 | 11:08
veturinn 2013-2014
Blogg um veturinn 2013-2014
íslenska:
Í íslensku lærðum við stafsetningu en í stafsetningu lærum við að skrifa rétt, Í málfræði lærum við fallbeygingu og stigbreytingu orða. Í íslensku vorum við líka mikið í ferilritun en þar semjum við sögu eða ljóð og svo gefum við söguna eða ljóðið út það finnst mér mjög gaman.
Stærðfræði
Í stærðfræði erum við búin að vera að læra mikið um deilingu, margföldun, plús og mínus og líka hlutföll. Í stærðfræði erum við líka búin að gera margar kannanir og próf. En ég er líka búin að læra hvað negatífar tölur eru og líka hvað tölfræði snýst um mér finnst mjög gaman að læra nýja hluti sérstaklega í stærðfræði
Enska
Í ensku erum við búin að vera að gera verkefni sem heita annarsvegar My favorite animal og My best friend. Í My favorite animal sem var fyrra verkefnið áttum við að skrifa um uppáhalds dýrið okkar, hvernig það leit út hvað það borðaði og af hverju það var uppáhaldsdýrið okkar. Í seinna verkefninu skrifuðu við um my best friend en þar áttum við að skrifa hvernig hann leit út og af hverju hann var besti vinur okkar.
Í útileikjum er mjög gaman við erum oftast í leikjum eins og brennó og skotbolta en stundum líka í mannráni og fleiri skemmtilegum leikjum.
Benjamín dúfa
Við erum líka búin að læra um Benjamín dúfa og það er líka rosa gaman við lásum bókina og fengum svo vinnubók sem við gerðum allskonar verkefni uppúr svo þegar við vorum búin með verkefnabókina og að lesa Benjamín Dúfu þá horfðum við á myndina, hún var mjög skemmtileg en sorgleg.
Geitungar
Við höfum líka verið að læra um geitunga hjá Elínu Ingu þar lásum við bók um geitunga og gerðum allskonar verkefni við gerðum líka bók sem hét Geitungar á Íslandi þar settum við myndir og upplýsingar um geitunga.
Norðurlöndin
Við höfum líka verið að læra um Norðurlöndin það komu nemar til okkar og létu okkur gera allskonar verkefni tengd norðurlöndunum t.d áttum við að skrifa um Draumalandið okkar og svo teikna mynd um það svo var okkur líka skipt í hópa og fengum land sem við áttum að gera um við áttum annað hvort að gera plakat, bók eða powerpoint en hópurinn minn fékk Grænland og Færeyjar og gerðum við 2 plaköt. Þetta var mjög skemmtilegt og veit ég nú mikið um Norðurlönd
Verk og list
Við erum líka búin að vera í verk og list en uppáhalds fagið mitt þar eru saumar. Þar bjuggum við til kodda fyrst þæfðum við ull til að setja framan á koddann og svo saumuðu við hliðarnar við ullina og saumuðum svo bakhliðina á en skildum eftir smá gat þar sem við tróðum fyllingunni inní og saumuðu hana saman og gengum frá koddanum.
Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt ár en samt sem áður hlakkar mig til að koma aftur í sjöunda bekk.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2014 | 13:51
My Best Friends
I did a project in english about my best friend it was fun to write about someone you really love and care about and I hope that I will do another project like this.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2014 | 11:23
Ferilritun
Hæ
Ég átti að velja eitt verkefni og ég valdi ljóði Ég syng
Ég vona að ykkur þykir ljóðið skemmtilegt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2014 | 14:01
my favorite animal
I got my information from my brain because I know alot about the icelandic horse because we have a few horses on my farm. But I also got information from my teacher. I was not in any difficulty writing in english it was just fun. I thought it was little difficult to write 100 words but it was nothing I couldn´t handel. I liked the assignment really much. I want to do another assignment like this.
Bloggar | Breytt 30.4.2014 kl. 13:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2013 | 11:55
Hvalaverkefni
Ég er í 6.bekk í Ölduselsskóla og var að læra um hvali. Við lærðum um Skíðishvali og tannhvali og lærðum að búa til vennmynd.Það eru til 80 tegundir af hvölum í heiminum og stærsti hvalurinn er steypireyður en hann er líka stærsta dýr jarðar. Mér fannst alveg rosalega gaman í hvalaverkefninu því að núna veit ég miklu meira um hvali en ég gerði áður en ég byrjaði í verkefninu. ♥♥♥
Bloggar | Breytt 26.11.2013 kl. 09:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)